Búðu til þín eigin kort í Apple og Google wallet

Félagakort, Starfsmannakort, Miðar á viðburði, stimplakort og margt fleira

Rafrænt kortaútgáfulausn sem hefur verið þróuð síðan 2012!

Passcreator hjálpar fyrirtækjum að eiga samskipti við viðskiptavini með öruggum, dýnamískum rafrænum Wallet kortum. Kjörin lausn fyrir  Gjafakort, viðskitpamannakort, vildarkort, afsláttarmiða, og aðgöngumiða. Viðbjóðum upp á auðveldar samþættingar við önnur kerfi, rauntíma uppfærslur, og pesónulega notendaupplifun. Ekki er þörf á neinum viðbótar öppum þar sem símtæki eru með Apple og Google Walelt.  Byrjaðu núna að gefa út kort, styrktu markaðsstarf fyrirtækisins og farður einfaldari leið í stafrænni þróun!

Afsláttar miðar

Hægt að bjóða upp á einfalda afsláttarmiða sem hægt er að uppfæra

Vildarklúbbur

Heildarlausn í vildarklúbbum bæði punktasöfnun, afsláttarkjör og markaðstorg með tilboðum.

Miðar á viðburði

Gefðu út miða fyrir viðburði allt frá stórum tónleikum í einfaldar starfsmanna skemmtanir.

Félagakort

Félagakort eða starfsmannakort sem hjálpar þér að auðkenna félagsmenn á viðburði, veita þeim afslætti hjá þriðja aðila ofl.

En þetta er bara brot af því sem hægt er að gera með rafrænum kortum . Passcreator bíður upp á heildar greiðslumiðlunarlausn, sérlausnir fyrir tryggingarfélög og margt fleira.  Bókaður kynningu og fáðu frekari upplýsingar frá ráðgjöfum okkar.  

Virkar með Apple Wallet, Google Wallet og Samsung Wallet!

Use the most widely supported native apps to provide mobile passes to your customers. Passcreator automatically recognizes the operating system of a user and always provides the best experience for the system used. This is the best way to connect with your users on their smartphones!

The Apple Wallet app is pre-installed on every iPhone providing the most streamlined experience on iOS.

Google Wallet is the most sophisticated and widespread Wallet app for Android.

u.þ.b.

Þjóðverja hafa aðgang að kortum sem gefin eru út og þjónustuð af Passcreator​

0 %

meira en

Tryggingarfélög um allan heim nýta Passcreator við útgáfu og umsjón tryggingarskírteina​

0

u.þ.b.

Hugbúnaðarhús um allan heim hafa byggt lausnir ofan á Passcretor​

0

Það tekur innan við

dag að innleiða verkefni með Passcreator þar sem viðskiptavinir geta gert allt sjálfir​

0

Yfir

Auglýsingastofur og markaðstofur um allan heima selja lausnir Passcreator​

0

Meira en

Fyrirtæki víðsvegar um heim bjóða starfsmönnum sínum starfsmannakort sem auðvelda aðgengi á ýmsum vildarkjörum​

0

u.þ.b.

Fyrirtæki í ferðaiðnaðinum um allan heim nýta lausnir Passcreator​

0

Fleiri en

Verslunarfyrirtæki um allan heim nýta lausnir Passcreator​

0

Eigðu samskipti við viðskiptavini þína með Push skilaboðum

Þú uppfærir útlit korts í wallet samstundis hjá viðskiptavinum þínu og getur sent þeim Push skilaboð bæði almennt og háð staðsetningu bæði út frá GPS hniti sem og nálægð við senda sem settir eru upp í verslun. 

Ánægðir viðskiptavinir

Okkar markmið

Við aðstoðum fyrirtæki við að bjóða viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustuupplifun. Til þess nýtum við alla þá tækni og þekkingu sem er í boði og hámörkum þannig skilvirkni í þjónustu.

Okkar sýn

Við trúum því að sala sé þjónusta og að framúrskarandi þjónusta auki sölu. Við viljum nýta tækni og þekkingu til að ná fram viðskiptamiðuðum markmiðum fyrirtækja með aukinni sölu, bættri þjónustu og hagkvæmni.

Gjafa- og inneignarkort

Lesa meira
loyalty-card

Vildarkortslausnir

Lesa meira

Starfsmannakort

Lesa meira

Afsláttarmiðar

Lesa meira

Félagakort

Lesa meira
Stamp-card

Stimpilkort

Lesa meira
Hafðu samband

Hafðu samband

Fáðu innblástur og skoðaðu þá ótal mögleika og stafrænar lausnir eru í boði fyrir þig og þitt fyrirtæki. Horfðu á kynningu á vörum okkar og þjónustu